Segment

Í hvítu línunni eru úrvals kaffiblöndur sem eru sérvaldar af brennslumeisturum okkar. Þegar þú kaupir kaffi frá okkur getur þú treyst gæðunum 100%. Ventillinn á kaffipokunum okkar gerir okkur kleift að pakka kaffinu strax eftir ristun, sem annars er ekki hægt ef enginn ventill er á pokanum. Þetta, ásamt nálægð okkar við markaðinn, þýðir að við getum haldið kaffinu fersku bæði betur og lengur en hægt er með kaffi sem pakkað er á hefðbundinn hátt.

Kaffið í brúnu línunni er ristað í litlum brennsluofni (micro roast) staðsettum í Te & Kaffi Aðalstræti og er eingöngu fáanlegt á kaffihúsunum okkar. Við leggjum mikla áherslu á að kaffið sé nýristað og ferskt. Ekkert kaffi fær að standa í hillum lengur en 6-8 vikur en þannig tryggjum við bestu fáanlegu gæði sem völ er á. Í brúnu línunni eru aðallega akurgreindar tegundir (single origin) frá bestu ræktunarsvæðum heims, allt frá Los Vulcanos í Guatemala til Gayo fjallgarðsins á Sumatra í Indónesíu.   

 Te & Kaffi hafa nú framleitt þrjár vinsælustu kaffitegundirnar sínar sem kaffipúða, Java Mokka, Espresso Roma og French Roast.  Um er að ræða fyrstu íslensku kaffipúðana. Munurinn á púðunum okk­ar og þeim inn­fluttu er að með því að fram­leiða þá hér heima fer kaffið nýristað og ferskt í mat­vöru­versl­an­ir. Ekki skemm­ir held­ur fyr­ir að meira magn af kaffi er í púðunum frá Te & Kaffi sem ger­ir það að verk­um að kaffið verður kröft­ugra og bragðmeira.

Við viljum bendum ykkur á að slétta hliðinn á kaffipúðanum á að snúa upp. 

Mandheling Rayo Gayo

250 GR

Africa Wildforest

400 gr GR

America Rainforest

400 GR

Antigua Los Vulcanos

250 GR

Brazil Fazenda Nemen

250 GR

Celebes Raja Toroja

250 GR

Colombia Santos

400 GR

Costa Rica SCACR Top

250 GR

Cuba Serrano Superior

250 GR

Espresso 101

250 GR

Espresso Koffínlaust

250 GR

Espresso Pasero

250 GR

Espresso Roma

400 GR

Espresso Roma

114 GR

Ethiopia Bale Wild Forest

250 GR

Ethiopia Shakiso Guji

250 GR

Ethiopia Sidamo

GR

Ethiopia Sidamo

250 GR

Ethiopia Yirgacheffe

250 GR

French Roast

250 GR

French Roast

400 gr GR

French Roast

114 GR

Guatemala Santa Rosa

250 GR

Guatemala Teresita

250 GR

Java Mokka

114 GR

Java Mokka

400 GR

Kenya Superior AA

250 GR

Nepal Mount Everest

250 GR

Old Java

250 GR

Panama Santa Clara

250 GR

Santo Domingo Barohona AA

250 GR