fbpx

Hario V60 Rafmagnskvörn

  • Nú er loks hægt  að kaupa rafmagns kaffikvörn frá Hario í vefverslun okkar.Kvörnin er hönnuð til að mala beint í V60 trekt. Kvörnin státar af 44 mölunar stillingum sem gefa þér val á fullkominni mölun fyrir fjölda uppáhelliaðferða. Þetta þýðir að það er tilvalið fyrir V60, uppáhellingu, pressukönnu, mokka könnu, siphon og annað þar á milli.
  • V60 kvörnin getur malað 3 grömm á sekúndu án þess að hita kaffibaunirnar og viðhalda þannig fersku kaffibragðinu í bollanum þínum. Þetta er mögulegt vegna keilulaga hnífa úr ryðfríu stáli sem skerakaffibaunirnar í stað þess að brjóta þær einfaldlega.
  • Helstu eiginleikar: 44 stillingar - Malar fyrir hvaða uppáhelliaðferð sem er. Malar á þægilegan hátt í V60 trekt. Mölunarhraði - Yfir 3 grömm á sekúndu. 240g hólf fyrir baunir