fbpx

Hátíðarkaffi

Hátíðarkaffið 2021 nefnist Colombia Womens Project. Kaffið er ræktað í 1.850 metrum yfir sjávarmáli. Berin eru handtínd, þvegin og sólþurrkuð af konum sem og reka búgarðinn. Kaffið er framleitt á samfélagslega ábyrgan hátt, styður uppgang kvenna í bændsamfélaginu og eflir konur sem fyrirvinnu heimilisins. 

Bragðeiginleikar Sítrus, kakó, möndlur og karamella. 

Land Kólumbía.

Landsvæði Cauca- Suður Kólumbía. 

Hæð 1.850 m yfir sjávarmáli.

Ræktunarfélag: Asociación Mujeres Cafeteras

Yrki Castillo

Vinnsluaðferð Þvegið