fbpx

Italian Roast

Italian Roast er dökkristuð kaffiblanda sem hentar vel í bæði sterka uppáhellingu og/eða sem grunnur í espresso. Italian Roast er dekksta blandan frá Te & Kaffi, bragðmikil, þétt og langt eftirbragð