fbpx

Java Mokka Hylki

Njóttu bollans með betri samvisku!

Hylkin okkar eru búin til úr plöntusterkju og eru jarðgeranleg. Þau brotna hratt niður í náttúrunni og flokkast með lífrænum úrgangi eða almennu sorpi. Hylkin passa í langflestar hylkjavélar en gott er að hafa í huga að stundum er örlítið stífara að ýta þeim niður.

Kaffið tengir góða mýkt og fyllingu frá Indónesíu við bjarta tóna Afríku sem gefur kaffinu einstakt jafnvægi. Hentar best sem stuttur bolli ( Ristretto).

10 hylki í kassa