fbpx

Java Mokka Hylki

Njóttu bollans með góðri samvisku!

  • Hylkin okkar eru búin til úr plöntusterkju og eru jarðgeranleg. Þau brotna hratt niður í náttúrunni og flokkast með lífrænum úrgangi eða almennu sorpi. Hylkin passa í langflestar hylkjavélar en gott er að hafa í huga að stundum er örlítið stífara að ýta þeim niður.
  • Kaffið tengir góða mýkt og fyllingu frá Indónesíu við bjarta tóna Afríku sem gefur kaffinu einstakt jafnvægi. Hentar best sem stuttur bolli ( Ristretto).
  • 10 hylki í kassa