fbpx

Kenya Tegu

Kenya Tegu er einsktaklega gott dæmi um frábært kaffi frá Kenya. Í bollanum er áberandi ávaxtakeimur, sólber, ber og plóma með djúpum margbreytileika.

Vinnsla: Kaffiberin eru handflokkuð af trjánum eftir því hvort þau eru fullþroskuð eða ekki áður en þau fara í vinnslu. Afhýðingarvél fjarlægir húðina og kvoða. Kaffið er flokkað eftir þéttleika og gerjað í 16-24 klukkustundir í lokuðum skugga. Eftir gerjun eru kaffið þvegið og aftur flokkað eftir þéttleika í þvottarásum og síðan lögð í bleyti undir hreinu vatni úr straumnum í 16-18 klukkustundir.

Þurrkun:Kaffið er sólþurrkað í allt að 21 dag á afrískum þurrkbeðum. Kaffið er hulið með plasti á hádegi og á kvöldin.