Blogg — mobileapp_120 RSSHvað er natural kaffi?

Kaffi sem er unnið með „natural“ aðferðinni er oft mjög ávaxtaríkt í bragði og ilm og hefur mikla fyllingu. Það er ekki algengt að kaffi unnið með þessum hætti sé til sölu hér á Íslandi, en smekkur fólks á kaffi hér á landi miðast að mestu við þvegið kaffi, þó að vinnsluaðferðir á borð við hunangsvinnslu og giling basah hafa átt sífellt meira upp á pallborðið með árunum. Natural aðferðin, sem gengur einnig undir nafninu „þurr vinnsla“, er sú vinnsluaðferð sem er einföldust: berin eru tínd af trénu og lögð til þerris. Þegar ávöxturinn utan um fræið er alveg þurrt er það síðan valsað burtu frá fræinu. Ekkert vatn er notað til að skilja ávöxtinn frá bauninni. Það felast augljósir...

Lesa meira