Jóladrykkir


Grýla & Leppalúði 

 Þú færð ljúffengu jóladrykkina okkar á öllum kaffihúsunum.

Grýla er tvöfaldur latte með heslihnetu- og súkkulaðisírópi, rjóma, karamellusósu og muldum heslihnetum.

Leppalúði er tvöfaldur latte með Irish cream sírópi, rjóma, súkkulaðisósu og muldum piparbrjóstsykri

... og þau eru ljúfari en þig grunar.