fbpx

Espresso Pasero

Espresso Pasero er sannkölluð heimshorna-blanda, samansett úr kaffi frá Brasilíu, Guatemala, Eþíópíu, Súmötru og Celebes. Kaffibaunirnar eru ristaðar þar til bragðolíur baunarinnar byrja að koma fram og sykrur í bauninni gefa sætan og skarpan keim. Espresso Pasero er dökkristuð og kraftmikil blanda með góðri fyllingu sem stendur alltaf fyrir sínu.


Þú getur fengið þessa vöru senda heim með því að senda tölvupóst á afgreidsla@teogkaffi.is 

FRÍ HEIMSENDING Á PÖNTUNUM YFIR 10.000 KR