fbpx

Ethopia Kello

Kelloo er orðið yfir litinn „gulur“ á tungumálinu Oromiffa, sem er talað í Oromia héraði í Eþíópíu. Kelloo kaffitegundirnar bera keim af suðrænum ávöxtum, blómatónum, gulum steinávöxtum eins og ferskjum og nektarínum. Þetta tiltekna Kelloo kaffi ber einnig tölustafinn #5 og kemur frá Deri Kocha, sem er undirsvæði í héraðinu Guji.

Eins og Kelloo nafnið gefur til kynna má búast við „gulum“ bragðtónum: plómum, blómum og hvítu súkkulaði Bjart, margslungið og fíngert kaffi.

Verð 1995 kr

Þú getur fengið þessa vöru senda heim með því að senda tölvupóst á afgreidsla@teogkaffi.is

FRÍ HEIMSENDING ef verslað er fyrir 10.000 kr