fbpx

Papua New Guinea Wahgi Valley

Stórskemmtilegt kaffi sem frá Waghi dalnum í Papúa Nýju-Gíneu. Bragðið er sætt, kemur af kakó, berjum og sítrusávaxta tart. 

Uppruni: Papúa Nýja -Gínea.

Svæði: Wahgi Valley, Western Highlands.

Býli: Ýmsir smábændur

Yrki: Arusha, Bourbon, Typica.

Hæð: 1500–1800 m.

Aðferð: Þvegið.