El Salvador Loma Linda

Te & Kaffi

El Salvador Loma Linda


Loma Linda er afrakstur samstarfs Jasal og Nordic Approach. Jasal er nafnið á hópi skipaðuðum þremur feðgum, Jose Antonio Salverria eldri og yngri, og Andres Salaverria, en kaffiræktun hefur verið stunduð í fjölskyldunni núna í 6 kynslóðir. Jasal-hópurinn á nokkur landsvæði kringum Santa Ana eldfjallið og er Loma Linda, kaffið sem við keyptum, afmarkaður skiki frá búgarði sem heitir San Fransisco.

Eiginleikar kaffis frá þessu svæði eru tærleiki og mikil sæta en þessir bragðeiginleikar nást fram með næmu auga fyrir smáatriðum, en kaffi sem er tínt á ólíkum dagsetningum er haldið aðskildu, einnig er kaffið flokkað eftir því hvernig það var unnið, gerjað, þurrkað og hvort að kaffið hafi legið í vatnsbaði eftir gerjun. Þessi síðasti liður er mikilvægur fyrir okkar kaffi, Loma Linda, en það skilar sér í jafnara rakastigi í kaffinu, þannig að hver einasta baun sé eins nálægt mældu rakastigi á yfirborði. Þetta kann að hljóma tæknilega, en þetta er einn af lykilatriðunum bak við stöðugleika í ristun og aukins bragðjafnvægis þegar hellt er upp á kaffið.

----

Loma Linda is the cooperative effort of the Jasal group and Nordic Approach. Jasal consists of the father Jose Antonio Salaverria, and sons Jose Antonio Salaverria junior and Andres Salaverria. Coffee producing has been in the family for 6 generations. The family owns several farms around the Santa Ana volcano and Loma Linda is a block from their farm named San Fransisco. The coffee at Loma Linda is grown at 1700 meters above sea level.

Coffee from this area is known for clarity and high sweetness. This is done by rigorously sorting coffee cherries based on the date of picking, but also separating by processing, drying and soaking after fermenting. Our coffee was soaked after fermentation, which makes for an even moisture level in the coffee beans, which is a key element to stability during storage and quality of flavor in roasting and brewing.