Hátíðarkaffi

Te og Kaffi

Hátíðarkaffi


HÁTÍÐARKAFFI

Hátíðarkaffið 2019 kemur frá Juanachute búgarðinum í Taruzzu héraðinu í Kosta Ríka. Það er ræktað í 1700-1800m hæð yfir sjávarmáli og unnið eftir rauðri hunangsvinnslu eða ,,red honey,, og er alveg einstaklega bragðgott. 

Meðlristað kaffi með skemmtilegum keim af sveskjum og steina ávöxtum, meðal fylling og sýrni í bland við sæta og kryddaða undirtóna.