KAFFIHÚSIN


Te & Kaffi á og rekur þrettán kaffihús og sérverslanir, tólf eru víðsvegar um höfðuðborgarsvæðið og eitt á Akureyri. Hjá okkur starfa fjölmargir kaffibarþjónar sem standa vörð um gæði og þekkingu á okkar framleiðslu. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval kaffi- og tedrykkja ásamt landsins mesta úrvali af köldum drykkjum eins og frappó, íste og fleira. Hjá okkur færð þú einnig glæsilegt úrval af samlokum, beyglum, muffins, kökum og öðru girnilegu meðlæti. Verið velkomin, við tökum vel á móti ykkur.