Háskólinn í Reykjavík

101 Reykjavík

Háskólinn í Reykjavík

FRÁBÆRT KAFFIHÚS Í LÍFLEGU HÁSKÓLAUMHVERFI

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 08:00–17:00
Laugardagar 10:00–16:00
Sunnudagar 10:00–16:00

Lokað 16. des - 2. jan

Te & Kaffi rekur stórt og líflegt kaffihús í Sólinni, sem er í miðju Háskólans í Reykjavík. Þarna finnur þú allt það besta sem Te & Kaffi hefur upp á að bjóða. Glæsilegt úrval te- og kaffidrykkja lagað af metnaðarfullum og brosmildum kaffibarþjónum. Mjög gott úrval af fersku meðlæti úr eldhúsi Te & Kaffi, eins og samlokur, panini, beyglur og girnileg sætindi. 

Kaffihúsið er opið á sumrin og því tilvalið að koma og fá sér svalandi kalda kaffidrykki þegar sólin skín og skella sér svo í Nauthólsvík. 

STAÐSETNING

Menntavegur 1, 101 - Reykjavík
hr@teogkaffi.is
Sími: 5272886