CHEMEX KAFFIKANNA- 6 BOLLA

CHEMEX KAFFIKANNA- 6 BOLLA


Chemex kaffikannan hefur stofuprýði á heimilum í áratugi. Hún var fundin upp af efnafræðingnum Dr. Peter Schlumbohm í New York árið 1939. 

Kaffið sem er hellt er upp á í Chemex verður einstaklega tært og hentar sérstaklega vel fyrir þvegið kaffi frá löndum í Suður-Ameríku á borð við Kosta Ríka og Kólumbíu, eða Afríkulöndum á borð við Eþíópíu og Keníu.