NÁMSKEIÐ


Að gera gott kaffi er kunnátta sem gestgjafar meta dýrum dómum. Undanfarið hefur úrvalið af aðferðum við að gera kaffi aukist til muna og oft á tíðum erfitt að halda í við stöðuga þróun í þessari fræði.

Te & Kaffi býður nú upp á fjölda spennandi námskeiða, eitt í hverjum mánuði þar sem fjallað verður um ólík málefni hverju sinni. 

Námskeiðin eru haldin í kennslurými Te & Kaffi sem er á Aðalstræti 9.