MATCHA smoothie

Te & Kaffi

MATCHA smoothie


Matcha smoothie er fallegur grænn drykkur með matcha te, exotic smoothie og límonaði.Matcha er eingöngu framleitt úr hágæða telaufum og inniheldur 10-15 sinnum meira af næringarefnum en annað grænt te.