TÖFRATE stokkrósaríste

Te & Kaffi

TÖFRATE stokkrósaríste


Töfrate er stokkrósa­ríste, með ferskri sítr­ónu, æti­blómi, engi­fer, cayenne og klök­um. Stokkrós­arte, einnig þekkt sem hi­biscus, er afar C-víta­mín­ríkt og vatns­los­andi svo fátt eitt sé nefnt. Heilsu­fars­leg áhrif stokkrós­ar­inn­ar eru marg­vís­leg og kom því ekki annað til greina að nefna drykk­inn eft­ir sann­kölluðum töfr­um.