Agua De Jamaica
Agua De Jamaica

Te & Kaffi

Agua De Jamaica


LITRÍKT OG LOKKANDI

Kiwi, perur, mangó, ananas, gulrætur, mandarínur, kókosflögur, bambuslauf og jarðarber taka þig til Karbíska hafsins. Gott heitt og frábært kalt. 

Ávaxtate inniheldur þurrkaða ávexti, blóm og jurtir, og er bragðbætt með náttúrulegri ávaxtaolíu. Ávaxtate er C-vítamínríkt, ferskt, hollt og svalandi. Gott heitt eða kalt, fyrir unga sem aldna.