Assam Koomsong
Assam Koomsong

Te & Kaffi

Assam Koomsong


SANNKALLAÐ EÐALTE

Doom Dooma áin rennur í gegnum hinn hrífandi Koomsong teakur, og er akurinn vökvaður með vatni úr henni.  Akurinn er meira en 658 hektarar.  Telaufin eru mjög falleg, jöfn, snúin, og með mörgum gylltum toppum.  Bragðið er örvandi, sterkt og kryddað, koparlitað í bollanum, sannkallað eðalte með örlitlum maltkeimi.