Assam Orangajuli
Assam Orangajuli

Te & Kaffi

Assam Orangajuli


KRYDDUÐ FYLLING

Þetta góða te er frá fyrstu uppskeru í apríl og er með einkennandi stór laufblöð, frekar ljós og með ljós-silfruðum toppum. Það er ferskt og með góðri bragðfyllingu, blóma- malt- og kryddkeimur.  Það er ljósara í bollanum en hefðbundin Assam te.