Darjeeling Himalaya
Darjeeling Himalaya

Te & Kaffi

Darjeeling Himalaya


BRAGÐMIKIÐ HÁFJALLATE

Klassískt te úr haustuppskeru. Dökk laufblöð með nokkrum toppum. Gott eftirmiðdagste sem kitlar bragðlaukana.