fbpx

Espresso Hússins

Espresso Hússins er meðalristuð espresso-blanda. Í þessari kaffiblöndu má greina lifandi undirtóna frá öllu kaffiræktunarbeltinu. Með þessari blöndu telur Te & Kaffi að það hafi náð að skapa einstaklega góða espresso-blöndu sem hentar jafnt sem úrvals góður espresso en sömuleiðis hæfir hún mjög vel í kaffimjólkurdrykki á borð við cappuccino.