Njóttu bollans með betri samvisku!
Hylkin okkar eru búin til úr sykurreyr og plöntuleifum og eru jarðgeranleg. Þau brotna hratt niður í náttúrunni og flokkast með lífrænum úrgangi eða almennu sorpi. Hylkin passa í langflestar hylkjavélar ( Nespresso) en gott er að hafa í huga að stundum er örlítið stífara að ýta þeim niður.
Kröftugt kaffi með mikið og langt eftirbragð. Hentar bæði sem stuttur og langur espresso.
( Ristretto og Lungo).
10 hylki