Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Honduras Caballero - 250 gr Baunir

Verð með VSK
2.895 kr.

Marysabel Caballero og eiginmaður hennar Moises Herrera vinna með yfir 200 hektara lands af gróðursettu kaffi. Þau eru 2.- og 3. kynslóðar kaffibændur og hafa margoft verið verðlaunuð fyrir skuldbindingu sína við að ýta undir kaffigæði í Hondúras.

BRAGÐEIGINLEIKAR: Ríkur dökkur ávaxtailmur. Þroskaðir ávextir, rauð ber, svört vínber og plómubragð. Örlítill rauðvínskeimur ásamt nótum af sveskjum. Mjög rík og þétt fylling. 

 

Uppseld
Verð með VSK
2.895 kr.