Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Sumatra Pakpak

Verð með VSK
2.695 kr.

Svæði: Sumatra Pakpak

Afbrigði: Caturra

Hæð: 1200 - 1700 moh.

Vinnslu aðferð: hálfþvegið

Framleiðandi: Samuel Sihombing

Samuel Sihombing kaffibóndi stýrir PODA kaffifélaginu og markmið hans eru þrjú.

1. Rækta besta sælkerakaffið í Dairi og Pakpak Bharat landsvæðunum.

2. Fá betra verð fyrir smábændur þannig að þeir treysta áhrifum sælkerakaffis.

3. Tryggja að kaffið þeirra vann ekki blandast við kaffi frá öðrum landsvæðum. Til dæmis kaffi frá Medan, þar sem kaupendur greiða lágt verð fyrir uppskeruna og blanda því saman við aðrar uppskerur sem eru ræktaðar með hefðbundnu sniði.

Pakpak kaffið er í góðu bragðjafnvægi, með mikla fyllingu og flókna bragðeiginleika. Fyrir utan bragð af lakkrísrót sem kemur við hefðbundna ræktun á svæðnu má finna bragðtóna af brerjum, blómum hnetum hindberjum, vanillu, rúsínum, valhnetu og tóbaki. Ljúffengur og sætur prófíll sem undirstrikar þætti sígildrar kaffivinnslu í Sumatra.

Verð með VSK
2.695 kr.