Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Colombia Tropical - 150 gr baunir

Verð með VSK
2.995 kr.

EINSTAKT KAFFI FRÁ MARGVERÐLAUNUÐUM KAFFIBÓNDA

Samuel og hans fjölskylda hafa prófað margar kaffitegundir og ótal vinnsluaðferðir til að ná fram þessu einstaka suðræna bragði. Hann heldur smáatriðum leyndum en segir þó að réttar uppskeruaðferðir, loftfirrt gerjun (anaerobic) og sérstaklega langur þurrkunartími nái fram björtum tónum sem einkenna þetta frábæra kaffi. Við mælum sterklega með því að kaffiáhugafólk láti þetta ekki framhjá sér fara.

BRAGÐNÓTUR: Apríkósumarmelaði, kirsuber og Lychee ávöxtur.

150 gr

Verð með VSK
2.995 kr.