Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Jólakaffi - Púðar

Verð með VSK
695 kr.

Kaffiblandan er ilmrík, hefur örlítið hnetubragð, góða fyllingu og skemmtilegan súkkulaðikeim. Það er dökkristað og í einstaklega góðu jafnvægi. Baunirnar koma frá Kólumbíu og Kosta Ríka.

14 kaffipúðar sem passa í Senseo og aðrar sambærilegar púðavélar.

Lífrænar umbúðir og umhverfisvæn kaffibrennsla

Allt okkar kaffi er ristað á umhverfisvænan hátt með metangasi sem verður til úr lífrænum úrgangi frá gas- og jarðgerðarstöð Sorpu (GAJU). Kaffiumbúðirnar okkar eru úr lífrænum efnum og flokkast með lífrænu sorpi sé þess kostur eða almennu þar sem þær brotna niður á sambærilegum tíma og margur annar lífrænn úrgangur. Um það bil 80% af öllu okkar kaffi er ræktað á sjálfbæran og rekjanlegan hátt.

Verð með VSK
695 kr.