Land: Kólombía.
Landsvæði: Río Tapias Canyon.
Sveitarfélag: Neira - Caldas.
Bæir: Buenos Aires, Puerto Rico, La Graciela og VillaInés.
Yrki: Bourbon.
Vinnsla: Þurrkuð.
Bragðnótur: Ananas, kókos, papaya og sveskjur.
COOPCAFEES Samvinnufélagið er framtak 20 kaffiathafnamanna. Það er stofnað með þá sýn að takast á við vandamál kaffisamfélagsins í Kólumbíu með stuðningi nýsköpunar- og greiningarferla að vopni. COOPCAFEES leggja til mögulegar lausnir og kanna tækifærin sem drífa áfram framleiðslu á sælkerakaffi. Með því að kanna hvaða möguleikar eru í boði fyrir bændur geta þeir leiðbeint þeim hvernig þeir geta farið frá því að framleiða lægri gæði hratt yfir í að tileinka sér tækni við að auka gæði og fá þar af leiðandi hærri tekjur fyrir sína vöru.