Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Colombia Santos - Hylki

Verð með VSK
795 kr.

10 vistvæn kaffihylki - Styrkleiki 6

Bragðeiginleikar Há fjöll, frumskógar og einstakt loftslag mynda góð skilyrði til kaffiræktunar í Suður- Ameríku. Sætleiki og mýkt frá Brasilíu ásamt úrvals Kólumbíukaffi gerir þessa blöndu sérstaklega bragðgóða.

Njóttu bollans með góðri samvisku

Umbúðirnar okkar eru vistvænar og niðurbrjótanlegar. Þetta á jafnt við um ytri sem innri umbúðir. Við leggjum mikið kapp á samfélagslega ábyrgð í framleiðsluferlinu , allt frá ræktun til ristunar kaffisins án þess að hvika í nokkru frá kröfum um bragð og gæði.

Verð með VSK
795 kr.