fbpx

Kaffi í matvöruverslunum

Jólakaffi er komið í verslanir

Dökkristað, kröftugt með skemmtilegu eftirbragði.

Við erum nær náttúrunni

Nú er allt kaffi frá Te & Kaffi á matvörumarkaði í vistvænum og jarðgeranlegum umbúðum. Þar ættir þú að finna það kaffi sem hentar þér best, hvort sem það eru baunir, malað kaffi, kaffihylki eða kaffipúðar. Umbúðirnar eru gerðar úr plöntusterkju og flokkast með lífrænu sorpi þar sem þær brotna hratt niður og enda sem molta eða metan. Sé þess ekki kostur má flokka þær með almennu heimilissorpi.
Lesa meira