Appið


Ertu búin að sækja appið okkar? 

 Appið virkar eins og vildarkortið þitt og þú getur safnað punktum við hver kaup á kaffihúsunum okkar.
Í appinu getur þú skoðað stöðuna á punktasöfnuninni þinni, fengið aðgang að frábærum tilboðum, fundið næsta kaffihús og fengið nýjustu fréttir um það sem er að gerast hjá okkur í Te & Kaffi. 

Þú nærð í appið í App Store eða Google Play.