LAUS STÖRF


Te & Kaffi leitar að starfsfólki til að bætast í hóp okkar jákvæðu, duglegu og framúrskarandi kaffibarþjóna sem fyrir eru á kaffihúsunum okkar. 


KAFFIBARÞJÓNAR

Við leitum að einstaklingum í 70-100% starf sem hafa brennandi áhuga á öllu sem viðkemur kaffi og te. Reynsla af þjónustustörfum æskileg.
Umsóknir og ferilskrár skulu sendar á atvinna@teogkaffi.is.