Bólusetning gegn mænusótt - UNICEF
Í Líberíu fær Stephanie litla, sem er þriggja ára gömul, bólusetningu gegn mænusótt á einni af heilsugæslustöð UNICEF í borginni Paynesville.
Bólusetning gegn mænusótt - UNICEF
Bólusetning gegn mænusótt - UNICEF
Bólusetning gegn mænusótt - UNICEF
Bólusetning gegn mænusótt - UNICEF
Bólusetning gegn mænusótt - UNICEF

Unicef

Bólusetning gegn mænusótt - UNICEF


Af hverjum seldum drykk dagana 2.-18. september gefur Te & Kaffi andvirði einnar bólusetningar til baráttunnar gegn mænusótt. Þú getur gert það sama þegar þú greiðir við kassann eða styrkt átakið beint hér í netversluninni.

Mænusótt (lömunarveiki) getur örkumlað börn og dregið þau til dauða. Engin lyf eru til sem lækna sjúkdóminn. Einungis er hægt að koma í veg fyrir hann með bólustetningu. Gríðarlegur árangur hefur náðst í baráttunni gegn mænusótt en á meðan hún fyrirfinnst einhvers staðar í heiminum eru börn í hættu. 

Mikilvægt er að byrja að bólusetja ung börn því sjúkdómurinn er hættulegastur yngstu börnunum. Almennt beinist meðferð að því að draga úr einkennum. Engin meðferð eða lyf eru til sem lækna sjúkdóminn.

Allur ágóði af seldum bólusetningum gengur óskiptur til UNICEF.

Nánari upplýsingar um átakið má finna á heimasíðu UNICEF

http://www.unicef.is/maenusott