Ceylon Ratnapura
Ceylon Ratnapura

Ceylon Ratnapura


Einstaklega fágætt te, ilmríkt og kryddað með bragðtónum sem minna á Assam te, maltað og milt. Teið tekur á sig dökkrauðan lit í bollanum.