Colombia Albeiro Perdomo
Colombia Albeiro Perdomo

Colombia Albeiro Perdomo


Kaffiberin eru tínd, unnin og þurrkuð á El Retiro bóndabænum áður en þau eru send út. Berin eru handtínd og látin standa yfir nótt í 12 til 16 tíma. Kaffið er þvegið í vatnsbaði og þau ber sem fljóta á toppinn fjarlægð ásamt öllum þeim sem mæta ekki hæstu gæðastöðlum. Þurrkun í Tolima héraðinu fer almennt fram á litlum veröndum eða í loftræstum skýlum sem svipa til gróðurhúsa, til að vernda kaffið gegn rigningu.