Darjeeling Margaret's Hope

Darjeeling Margaret's Hope


BLÆBRIGÐARÍKT OG FÁGAÐ

Te sem er ræktað í Himalajafjöllum og er úr fyrri tínslu haustuppskerunnar. Mikill og kryddaður ilmur.

Svart gerjað te er sú tegund sem er einna vinsælust í hinum vestræna heimi. Mikill ilmur, góð fylling og kröftugt bragð einkennir svart te. Það er andoxunarríkt líkt og grænt og hvítt te, enda kemur það af sömu plöntunni, Camellia Sinensis.