Earl Grey Blue

Earl Grey Blue


KRAFTMIKIL FYLLING

Svart te frá Kína og Sri Lanka. Bragðbætt með olíu bergamot ávaxtarins og kryddað með kornblómum.

Svart gerjað te er sú tegund sem er einna vinsælust í hinum vestræna heimi. Mikill ilmur, góð fylling og kröftugt bragð einkennir svart te. Það er andoxunarríkt líkt og grænt og hvítt te, enda kemur það af sömu plöntunni, Camellia Sinensis.