El Salvador Finca Santa Adelaida
El Salvador Finca Santa Adelaida

El Salvador Finca Santa Adelaida


Búgarðurinn Santa Adelaida er staðsettur á landsvæði sem frægt er fyrir sínar sætu, fáguðu og klassísku kaffitegundir sem El Salvador hefur verið þekkt fyrir. Bóndinn, Jose Antonio Salaverria er mikill frumkvöðull þegar kemur að ræktun og vinnslu á kaffi. Hann er einn af stofnendum Huisil sem framleiðir lífrænan áburð sem hefur skilað mögnuðum niðurstöðum!