Espresso 101
Espresso 101

Espresso 101


Espresso blanda sem er samsett úr sérvöldum kaffibaunum frá Brasilíu, Gvatemala og Súmötru. Sætleiki frá Brasilíu, mýkt og góð fylling frá Indónesíu og þéttleiki frá Mið-Ameríku gefur þessari blöndu einstaklega gott jafnvægi. Espresso 101 hentar einstaklega vel í alla mjólkurdrykki og bollinn verður mjúkur og ómótstæðilegur.