Espressonámskeið
Espressonámskeið

Te og Kaffi

Espressonámskeið


Námskeið fyrir kröfuharða heimakaffibarþjóna. Hér förum við yfir öll þau atriði sem hjálpa til við að gera espresso heima betri. Við rýnum í mikilvægi þess að þrífa vélbúnaðinn, hvernig er best að vigta, mala og skammta kaffinu auk þess sem við förum yfir undirstöðuatriðin í freyðingu á mjólk. 

Alls komast 5 manns á námskeiðið 

Námskeiðið er haldið í kennslurými Te & Kaffi sem er á Aðalstræti 9.
Nánari upplýsingar veitir Fræðslustjóri Te & Kaffi - Tumi Ferrer (tumi@teogkaffi.is)