Guatemala Parcela Celajes
Guatemala Parcela Celajes

Guatemala Parcela Celajes


Pacamara-plöntuyrkið var þróað í tilraunastofu. Foreldrarnir eru yrki af arabicategundinni sem heita Pacas og Maragogipe. Pacas yrkið á rætur sínar að rekja til El Salvador en yrkið er stökkbreyting af Bourbon-yrkinu og var uppgötvað árið 1949 en Maragogipe var uppgötvað í Brasilíu árið 1870.  Pacamara svipar mikið til Maragogype en baunin er risastór og ílöng.