Heilsubót

Heilsubót


SEFJANDI JURTASEYÐI

Milt og ljúft jurtate sem inniheldur lífræna kamillu, myntu, sítrónugras, appelsínubörk og glitrós. Róandi og mjög gott sem kvöldte.

Í gegnum tíðina hafa ýmsar jurtir mikið verið notaðar í lækningaskyni. Jurtirnar eru taldar vinna gegn ýmsum kvillum og seyði þeirra eru því tilvalin til tedrykkju.