Hindberja- og Jarðarberjate

Hindberja- og Jarðarberjate


RAUÐGLÓANDI BERJABLANDA

Ávaxtate með stórum jarðarberja- og hindberjabitum. Inniheldur einnig epli, stokkrós, ylliber og rósaber.

Ávaxtate inniheldur þurrkaða ávexti, blóm og jurtir, og er bragðbætt með náttúrulegri ávaxtaolíu. Ávaxtate er C-vítamínríkt, ferskt, hollt og svalandi. Gott heitt eða kalt, fyrir unga sem aldna.