Kamilla

Kamilla


GULLIÐ Í BOLLA

Kamilluseyði er ljúft og gott koffínlaust te. Það róar magann, er gott gegn kvefi og er bólgueyðandi.

Í gegnum tíðina hafa ýmsar jurtir mikið verið notaðar í lækningaskyni. Jurtirnar eru taldar vinna gegn ýmsum kvillum og seyði þeirra eru því tilvalin til tedrykkju.