Kenya Ragati

Te & Kaffi

Kenya Ragati


Ávaxtaríkt, ótal blæbrigði sem minna á te, blóm og sítrusávexti. Frískandi.

 

Ragati er nafn á stöðinni þar sem kaffið er unnið eftir uppskeru og er partur af samtökum 9 vinnslustöðva sem heitir Kibirigwi Cooperative Society, samtök sem telur yfir 12.000 skráða meðlimi. Hver meðlimur sendir frá sér nýuppskorin kaffiber til vinnslustöðvar í sínu nágrenni og samtals eru um 4 milljón kg. af berjum unnin á ári.

 

Algengustu yrkin sem eru ræktuð eru SL 28, Sl 34, Ruiru 11 og Batian. Kaffibaunirnar eru síðan flokkaðar eftir stærðirnar AA (stærst), AB og PB (peaberry, minnst). Kaffið sem kom til okkar er af stærðarflokknum AA.

 

Vinnslan á Ragati stöðinni flokkast undir blauta vinnslu, þannig að kaffið þaðan er sagt vega þvegið. Þegar kaffiberin koma á stöðina eru þau strax flokkuð eftir gæðum og eru flokkar 1 og 2 sett í gerjun saman en flokkur 3 er gerjað aðskilið frá hinum þar sem það er af lægri gæðum. Gerjunin getur tekið frá 16 klst. upp í sólarhring og eftir gerjun eru kaffifræin (kaffibaunirnar) skoluð með hreinu vatni til að komi ekki keimur af ediki í kaffið. Kaffið er síðan flokkað aftur, nú eftir þyngd og þéttni og síðan látið liggja í vatni aftur í 16-18 klst. Það er gert til að kaffið fái jafnari þurrkun áður en það er tilbúið til sendingar.

 

English

 

This lot from Ragati has fantastic rose like florals and rose hip tea like character.

The Ragati Factory is one of nine factories that form part of the Kibirigwi Cooperative Society, as a whole the Society has over 12,000 registered members. These members all deliver their cherries from the areas surrounding the factories. Jointly they process 4,000,000 kg of cherry a year.

Varietals: The smallholders mainly have SL 28, SL34, Ruiru 11 and Batian

Grade: AA, AB and PB refers to the bean size.

Production process: Cherries are hand sorted for unripes and overripes by the farmers before they go in to production. A disc pulping machine removes the skin and pulp. The coffees are graded by density in to 3 grades by the pulp­er. Grade 1 and 2 go separately to fermentation. Grade 3 is considered low grade. The coffee is fermented for 16-24 hours under closed shade. After fermentation the coffees are washed and again graded by density in wash­ing channels and are then soaked under clean water from the Gatomboya stream for 16-18 hours.

Drying: Sun dried up to 21 days on African drying beds. Coffees are covered in plas­tic during midday and at night.