Kenya Sandalj Top AA
Kenya Sandalj Top AA

Kenya Sandalj Top AA


Kaffi frá Keníu er í miklum metum meðal kaffiunnenda um allan heim. Þessi tegund er blanda af hágæða Kenya AA kaffi frá ýmsum búgörðum og aðeins bestu baunir uppskerunnar eru valdar, sem tryggir að gæðin séu á heimsmælikvarða. AA þýðir að um er að ræða stærstu og vönduðustu baunirnar frá Kenýu. Kaffið hefur mikla fyllingu sem er sjaldgæfur eiginleiki kaffitegunda frá Afríku.