Lapsang Souchong
Lapsang Souchong

Te & Kaffi

Lapsang Souchong


ÞRÓTTMIKIÐ OG SPENNANDI

Stór lauf sem eru tínd neðarlega á terunnanum. Eftir gerjun eru þau ristuð á járnpönnum og síðan reykt yfir viðarkubbum. Bragðið er kryddað og reykt.