Laugavegur 27
Laugavegur 27

101 Reykjavík

Laugavegur 27

ELSTA KAFFIHÚS TE & KAFFI STAÐSETT Í HJARTA BORGARINNAR

OPNUNARTÍMAR

Virka daga 08:00–18:00
Helgar 09:00–18:00


Verslunarrekstur Te & Kaffi við Laugaveginn nær allt aftur til ársins 1987 þegar við opnuðum kaffihús og sérverslun í bakhúsi við Laugaveg 24. Í dag rekum við kaffihús við Laugaveg 27 sem var opnað 1997. Frá þeim tíma hefur búðin þróast mikið og fór hún í miklar endurbætur árið 2006. Frábær staður til að skoða allt það helsta sem te og kaffiheimurinn hefur upp á að bjóða ásamt því að smakka á úrvals te- og kaffidrykkjum. Mikið úrval af kaffi, tei og gjafavöru frá merkjum eins og Hario, Chemex, Beehouse og Keep Cup.   Á kaffihúsinu er nóg  pláss til að setjast niður og njóta, horfa á mannlífið fyrir utan gluggann og fá sér góðan kaffibolla.

STAÐSETNING

Laugavegur 27, 101 - Reykjavík
laugavegur@teogkaffi.is
Sími: 5272880